Jólasýning 4. desember kl. 14.30

kr.1,700.00

Jólasýning Listdansskóla Hafnarfjarðar 4. desember 2021 kl.14.30

Sýningahópar kl. 14.30

4 ára Blómálfar
5 ára Kisur
6 ára djass
6 ára ballett
7 ára djass/ballett

Staðsetning:
Gaflaraleikhúsið
Víkingastræti 2
220 Hafnarfjörður

Vinsamlega athugið að sýna þarf neikvæða niðurstöðu Covid-19 hraðprófs við komu og það er grímuskylda í leikhúsinu.
Með nýjustu breytingum á reglugerð um sóttvarnir þurfa allir gestir sem fæddir eru 2015 og fyrr að sýna neikvæða niðurstöðu úr hraðprófi þegar gengið er inn í húsið

Prófið ekki vera eldra en 48klst. gamalt og það verður að vera framkvæmt af viðurkenndum prófunaraðila. Upplýsingar um Covid-19 hraðpróf, skráningu og staðsetningu prófunarstaða má finna hér, hér og hér.

Þetta aukaskref mun lengja tímann sem tekur að ganga inn í leikhúsið og viljum við því eindregið hvetja gesti okkar til að mæta tímanlega ásamt því að hafa niðurstöður hraðprófsins tilbúna við höndina þegar kemur að þeim í röðinni.

Við hlökkum til að sjá ykkur í leikhúsinu.

147 á lager